Sladjana Smiljanic hćttir hjá Völsungi

Sladjana Smiljanic yfirţjálfari og leikmađur kvennaliđs Völsungs í blaki mun láta af störfum eftir ađ hafa ţjálfađ liđiđ sl. tvö tímabil.

Sladjana Smiljanic hćttir hjá Völsungi
Íţróttir - - Lestrar 497

Sladjana Smiljanic .
Sladjana Smiljanic .

Sladjana Smiljanic yfirţjálfari og leikmađur kvennaliđs Völsungs í blaki mun láta af störfum eftir ađ hafa ţjálfađ liđiđ sl. tvö tímabil.

Í fréttatilkynningu frá Blakdeild Völsungs. segir ađ eftir ţriggja ára einstaklega farsćlt og árangursríkt samstarf hafi Blakdeild Völsungs og Sladjana Smiljanic yfirţjálfari og leikmađur meistaraflokks kvenna ákveđiđ í sameiningu og mikilli sátt ađ nú sé komiđ ađ ţví ađ taka ný skref til framtíđar hjá báđum ađilum. 

"Sladjana kom til liđs viđ okkur Völsunga haustiđ 2016 sem leikmađur meistaraflokks og ţjálfari yngri flokka og öldungahópa karla og kvenna. Hún tók viđ ţjálfun meistaraflokks kvenna haustiđ 2017 og hefur leikiđ međ og stýrt liđinu viđ frábćran orđstír síđustu 2 árin og unniđ af miklum krafti og metnađi  međ okkur ađ ţeim markmiđum okkar Húsvíkinga ađ koma Völsungi aftur á stall međal bestu blakliđa Íslands í meistaraflokki kvenna og yngri flokkum beggja kynja. 

Völsungar allir  ţakka Sladjönu frábćrt samstarf og óska henni og fjölskyldu hennar alls hins besta í framtíđinni" segir í tilkynningunni.

Ennfremur segir ađ Blakdeild Völsungs hafi hafiđ leit ađ nýjum ţjálfara og stefnt sé ađ ţví ađ vinna áfram af miklum krafti í afreks og uppbyggingar-starfi deildarinnar sem hefur veriđ ćvintýri líkast ţessi 3 ár sem liđin eru frá ţví ađ blakdeildin ákvađ ađ taka skrefin til fulls og tefla fram liđi í efstu deild kvenna.

Og leggja um leiđ aukna áherslu á barna og unglingastarfiđ sem hefur auk öflugs meistaraflokksliđs skilađ félaginu bćđi Íslandsmeistaratitlum í yngri flokkum og unglingalandsliđsfólki á síđustu árum.” 

Blak

Sladjana Smiljanic og Lúđvík Kristinsson međ Íslands- og bikarmeistaraliđi Völsungs í 4 flokki stúlkna. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744