Skútustađahreppur fćr verđlaun fyrir nýsköpun í opinberri ţjónustu og stjórnsýslu

Skútustađahreppur var verđlaunađur fyrir nýsköpun í opinberri ţjónustu og stjórnsýslu síđasta föstudag fyrir nýja lausn í fráveitumálum.

Bjarni Benediktsson og Ţorsteinn Gunnarsson.
Bjarni Benediktsson og Ţorsteinn Gunnarsson.

Skútustađahreppur var verđlaunađur fyrir nýsköpun í opinberri ţjónustu og stjórnsýslu síđasta föstudag fyrir nýja lausn í fráveitumálum. 

Á heimasíđu Skútustapđahrepss segir ađ ţetta sé mikil viđurkenning fyrir sveitarfélagiđ og alla ţá ađila sem stóđu ađ verkefninu. Ţorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri veitti verđlaununum móttöku úr hendi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráđherra fyrir hönd sveitarfélagsins. 

Fern önnur verkefni fengu viđurkenningar. Ráđstefnan er samvinnuverkefni fjármála- og efnahagsráđuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöđumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála viđ Háskóla Íslands.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744