Skjálfandi - listahátí á Húsavík

Skjálfandi - listahátí á Húsavík vi Skjálfanda verur haldin í samkomuhúsinu

Skjálfandi - listahátí á Húsavík
Frttatilkynning - - Lestrar 573

Skjálfandi - listahátí á Húsavík vi Skjálfanda verur haldin í samkomuhúsinu föstudagskvöldi 9. júní 2017.

etta er í 6. sinn sem hátíin verur haldin í Noruringi, og hefur hátíin veri haldin sían ári 2011, og um 50 listamenn teki átt í gegnum tíina - sem dmi má nefna: Axel Flóvent, órir Georg, Steinunn Harardóttir (dj flugvél og geimskip), Árni Grétar (Futuregrapher), Kira Kira, Ólöf Helga Helgadóttir, Sunneva Ása Weisshappel, Björk Viggósdóttir, Gumundur Ingi Úlfarsson, Hallgerur Hallgrímsdóttir, Ragnar Már Nikulásson og Katla Rós, Máni Sigfússon, Vala Ómarsdóttir, Sigurur Arent, Einar Indra, Ragnheiur Harpa Leifsdóttir. orvaldur Jónsson...

Hátíin er samstarfsverkefni fjölmargra einstaklinga, hópa, byggarlaga og listgreina úr Noruringi ar sem heimamenn og akomufólk leia saman hesta sína me einlgri og fallegri listahátí í samkomuhúsinu á Húsavík. Ber ar helst a nefna Sveitarfélagi, Samkomuhúsi ekkingarnet ingeyinga, Tónlistarskóla Húsavíkur, Vinnslunnar og Kaldbakskot, en önnur 20 fyrirtki hafa einnig lagt verkefninu li frá upphafi.

I kringum Skjálfanda í ár mun Harpa, verkefnastjóri hátíarinnar, ásamt Rafnari Orra Gunnarssyni leibeina á byrjendanámskeii um hljó og tónlistarupptökur, sem verur kennt í Tónlistarskólanum mivikudaginn fyrir hátí (7. júní). 8 áttakendur, nstum jafnt af hvoru kyni og á aldrinum 12 - 17 ára, munu skja námskeii. átttaka er a kostnaarlausu.

Fram koma:
- Karlakórinn Hreimur - tónlist
- Hóffý Ben - tónlist
- Lára Sóley Jóhannsdóttir - tónlist
- rafnar - tónlist
- Best King Kong - tónlist
- Andrea Pétursdóttir - tónlist
- Harpa Ólafsdóttir - tónlist
- Bjork - myndlist
- Halldóra Kristín Bjarnadóttir - ljósmyndun
- Vinnslan - tónlist og leiklist (Harpa Fönn, Biggi Hilmars, Gumundur Ingi orvaldsson, María Kjartansdóttir og Vala Ómars)


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744