Sjóböđin ađ komast upp úr jörđinni

Í gćr var lokiđ viđ ađ steypa plötuna í byggingu Sjóbađanna á Húsavíkurhöfđa.

Sjóböđin ađ komast upp úr jörđinni
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 381 - Athugasemdir (0)

Steypuvinna í desemberblíđu.
Steypuvinna í desemberblíđu.

Í gćr var lokiđ viđ ađ steypa plötuna í byggingu Sjóbađanna á Húsavíkurhöfđa.

Ađ sögn Ragnars Hermannssonar hjá Trésmiđjunni Rein hefur mikilvćgum áfanga veriđ náđ međ ţessu, ţ.e.a.s komast upp úr jörđinni međ verkiđ.

Einnig er búiđ ađ steypa fyrsta burđarvegg hússins.

Viđ tekur ađ steypa veggi mannvirkisins og mun byggingin fara ađ taka á sig mynd á nćstu vikum. Ragnar segir ađ nú í framhaldinu sé mikilvćgt ađ halda vel á spöđunum ţví verkiđ verđi ć flóknara eftir ţví sem ofar dregur.

Bygging sjóbađanna vekur eđlilega athygli margra en Ragnar vill taka ţađ fram ađ lóđin er á framkvćmdasvćđi og óţarfa umferđ ţví afţökkuđ.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Steypuvinna viđ Sjóböđin

Steypuvinna viđ Sjóböđin

Steypuvinna viđ Sjóböđin

Steypuvinna viđ Sjóböđin

Steypuvinna viđ Sjóböđin

Sjóböđin

Sjóböđin á Húsavíkurhöfđa. Lj. Basalt arkitektar.  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744