Silja leiđir S-lista Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks

Silja Jóhannesdóttir leiđir S-lista Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí nk.

Silja leiđir S-lista Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks
Sveitarstjórnarkosningar 2018 - - Lestrar 872

Silja Jóhannesdóttir leiđir S-lista Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí nk.

Listinn, sem var samţykktur í kvöld á fjölmennum og líflegum fundi, er fjölbreyttur en á honum má sjá ný andlit í bland viđ mikla reynslu.

Silja Jóhannesdóttir kemur ný inn og leiđir listann og í öđru sćti kemur Benóný Valur Jakobsson inn. Kjartan Páll og Jónas Hreiđar, sem voru í efstu sćtum áriđ 2014 og eru bćjarfulltrúar, taka sjötta og áttunda sćti á listanum.

Listinn er ţannig skipađur:

 1. Silja Jóhannesdóttir, verkefnastjóri í atvinnuţróun Húsavík

 2. Benóný Valur Jakobsson, verslunarmađur Húsavík
 3. Bjarni Páll Vilhjálmsson, ferđaţjónustubóndi Reykjahverfi
 4. Ágústa Tryggvadóttir, hjúkrunarfrćđingur Húsavík
 5. Jóna Björk Gunnarsdóttir, BA.a.í mannfrćđi Húsavík
 6. Jónas Hreiđar Einarsson, rafmagnsiđnfrćđingur Húsavík
 7. Rebekka Ásgeirsdóttir, hjúkrunarfrćđingur Húsavík
 8. Kjartan Páll Ţórarinsson, íţrótta- og tómstundafulltrúi Húsavík
 9. Berglind Pétursdóttir, viđskiptafrćđingur Húsavík
10.Gunnar Illugi Sigurđsson, hljómlistarmađur Húsavík
11. Bryndís Sigurđardóttir, verkefnastjóri/Öxarfjörđur í sókn Kópaskeri
12. Guđmundur Árni Stefánsson, nemi Húsavík
13. Ruth Ragnarsdóttir, ađstođarleikskólakennari Húsavík
14. Jónas Friđrik Guđnason, bókavörđur og textahöfundur Raufarhöfn
15. Jóna Björg Arnarsdóttir, förđunarfrćđingur Húsavík
16. Ţorgrímur Sigurjónsson, verkamađur Húsavík
17. Guđrún Kristinsdóttir, grunnskólakennari Húsavík
18. Hrólfur Ţórhallsson, skipstjóri Húsavík.

S listinn 2018


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744