Sigur á Vopnafirđi

Völsungur gerđi góđa ferđ á Vopnafjörđ í gćr ţegar leiki var gegn Einherja í 2. deild kvenna.

Sigur á Vopnafirđi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 187 - Athugasemdir (0)

Völsungar á Vopnafirđi. Lj. Grćni herinn.
Völsungar á Vopnafirđi. Lj. Grćni herinn.

Völsungur gerđi góđa ferđ á Vopnafjörđ í gćr ţegar leiki var gegn Einherja í 2. deild kvenna.

Völsungur byrjađi leikinn vel og Krista Eik Harđardóttir kom ţeim grćnu yfir á fimmtu mínútu. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir tvöfaldađi forystuna á 34 mínútu. 

Og ţar viđ sat, ekki besti leikur sem stelpurnar hafa spilađ en góđur sigur og ţrjú stig í höfn

Völsungur er í fjórđa sćti međ níu stig eftir sex leiki. 640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744