Sigríđur Ingvarsdóttir settur forstjóri Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands

Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferđamála- iđnađar- og nýsköpunarráđherra hefur sett Sigríđi Ingvarsdóttur í embćtti forstjóra Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands,

Sigríđur Ingvarsdóttir settur forstjóri Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 286

Sigríđur Ingvarsdóttir.Ljós­mynd/​Stjórn­ar­ráđiđ
Sigríđur Ingvarsdóttir.Ljós­mynd/​Stjórn­ar­ráđiđ

Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferđamála- iđnađar- og nýsköpunarráđherra hefur sett Sigríđi Ingvarsdóttur í embćtti forstjóra Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands, frá og međ 1. júní.

Á vef stjórnarráđsins segir ađ Ţorsteinn I. Sigfússon, hafi fengiđ 12 mánađa leyfi frá starfi forstjóra frá sama tíma. Ţorsteinn mun á ţessu tímabili vinna ađ rannsóknar- og ţróunarverkefni sem miđar ađ ţví ađ umbreyta CO2 útblćstri í eldsneyti.

Ţorsteinn hefur gegnt stöđu forstjóra Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands frá stofnun áriđ 2007 og Sigríđur hefur gegnt stöđu framkvćmdastjóra stofnunarinnar á sama tíma.  

Nýsköpunarmiđstöđ Íslands er ríkisstofnun og heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ. Hlutverk miđstöđvarinnar er ađ hvetja til nýsköpunar í íslensku atvinnulífi međ virkri ţátttöku í rannsóknarverkefnum og stuđningi viđ frumkvöđla og fyrirtćki. Undir stofnunina heyrir jafnframt Rannsóknastofa byggingariđnađarins.

Hjá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands starfa tćplega 90 manns víđa um land en höfuđstöđvar eru í Keldnaholti í Reykjavík.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744