Sighvatur sló í gegn í fermingarmessu.

Á Hvítasunnudag voru 14 börn fermd í Húsavíkurkirkju. Séra Sighvatur Karlsson kom gestum á óvart í lok athafnar og söng lagiđ Hallelujah eftir Leonard

Sighvatur sló í gegn í fermingarmessu.
Almennt - Hjörvar Gunnarsson - Lestrar 650 - Athugasemdir (0)

 Í gćr, Hvítasunnudag voru 14 börn fermd í Húsavíkurkirkju. Mikiđ fjölmenni var mćtt í kirkju og var ţađ mál manna ađ athöfnin og dagurinn vćri međ besta móti. Börnin fjórtán eru:

 1. Ađalbjörg Kristbjörnsdóttir, Lyngholti 24
 2. Andrea Líf Einarsdóttir,  Mararbraut 11
 3. Anton Atli Philllips,  Uppsalavegi 6
 4. Brynja Ósk Baldvinsdóttir, Stórhóli 39
 5. Ellert Örn  Hreiđarsson, Stakkholti 14
 6. Emma Ţöll Hilmarsdóttir, Ásgarđsvegi 15
 7. Heimir Máni Guđvarđsson, Uppsalavegi 6
 8. Jóna Björg Jónsdóttir, Lyngholti 40
 9. Lára Hlín Svavarsdóttir, Höfđabrekku 15
 10. Mímir Örn Svavarsson, Urđargerđi 7
 11. Sandra Björk Kristjánsdóttir, Uppsalavegi 17
 12. Sigga Lóa Víđisdóttir, Laugarbrekku 18
 13. Thelma Dís Heimisdóttir, Brúnagerđi 10
 14. Ţorri Gunnarsson, Grundargarđi 6

Í lok athafnar kom Sighvatur Karlsson, sóknarprestur kirkjugestum á óvart međ söng sem hann tileinkađi öllum ferminagarbörnum sem hann hefur fermt en hann stendur á tímamótum. Sighvatur hefur ţjónađ viđ Húsavikurkirkju í ţrjátíu ár. Blađamađur 640.is var staddur í kirkju í gćr og náđi myndbandi af atvikinu sem sjá má hér ađ neđan. 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744