Síđasti heimaleikur ársins í blakinu

Síđasti heimaleikur Völsungs í Mizunodeild kvenna í blaki fer fram í íţróttahöllinni annađ kvöld.

Síđasti heimaleikur ársins í blakinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 273

Síđasti heimaleikur Völsungs í Mizunodeild kvenna í blaki fer fram í íţróttahöllinni annađ kvöld.

Ţá mćta ţćr KA og er ţví um ađ rćđa nágrannaslag af dýrustu sort.

Liđin áttust viđ í október og var sá leikur spennuţrunginn frá upphafi til enda en sigurinn datt ţví miđur vestan megin Víkurskarđs í ţađ skiptiđ eins og segir á fésbókarsíđu Völsunga. 

Liđin deila 5-6 sćti deildarinnar međ fimm stig hvort og allar líkur á hörkuleik jafnra liđa sem bćđi vilja ná sér í betri stöđu fyrir jólafrí.
 
Heimavöllurinn ásamt diggum stuđningi  áhorfenda hefur reynst Völsungsstúlkum vel.  Öll fimm stigin hingađ til komiđ á heimavelli í haust í leikjum gegn Aftureldingu og Ţrótti Reykjavík.
 
Völungsstelpur vonast til ađ sjá sem flesta í stúkunni miđvikudagskvöldiđ 13. desember kl. 19:30.
 
Frítt inn - frjáls framlög og sjoppan sívinsćla á stađnum. 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744