Samningur ŢŢ viđ ráđuneyti menntamála endurnýjađur

Á dögunum var ţjónustusamningur Ţekkingarnets Ţingeyinga og Mennta- og menningarmálaráđuneytisins endurnýjađur.

Samningur ŢŢ viđ ráđuneyti menntamála endurnýjađur
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 189 - Athugasemdir (0)

Ţórainn Sólmundsson og Óli Halldórsson.
Ţórainn Sólmundsson og Óli Halldórsson.

Á dögunum var ţjónustusamningur Ţekkingarnets Ţingeyinga og Mennta- og menningarmálaráđuneytisins endurnýjađur.

Um er ađ rćđa framlengingu til eins árs á međan unniđ er ađ lengri samningi fyrir komandi ár en samninginn undirrituđi Óli Halldórsson forstöđumađur ŢŢ og Ţórarinn Sólmundsson fh. ráđuneytisins. (hac.is)


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744