Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarđa

Ţessa dagana fjallar Alţingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar.

Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarđa
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 245 - Athugasemdir (0)

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Ţessa dagana fjallar Alţingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um ţađ sem koma skal á nćstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikiđ svigrúm er ćtlađ til fjárfestinga og viđhalds í heilbrigđismálum, samgöngumálum og mennta-kerfinu, svo eitthvađ sé nefnt.

Ţađ verđur ţví miđur ađ segjast ađ ríkisfjármálastefnan gengur engan veginn upp miđađ viđ ţau verkefni sem viđ stöndum frammi fyrir í ţessum málaflokkum. Samgönguáćtlun er sögđ vera vanfjármögnuđ um 10 milljarđa en ađ mati greiningadeildar Arion banka er uppsöfnuđ fjárfestingarţörf í vegakerfinu yfir 20 milljarđar og hefur veriđ ţađ frá ársbyrjun 2016.

En ţađ er ekki bara uppsöfnuđ ţörf í vegakerfinu, heldur líka í öđrum innviđum eins og heilbrigđis- og menntamálum, og sú stefna sem ríkisstjórnin hefur lagt fram tekur ekki á ţessari vanfjármögnun. Ţarna munar tugum milljarđa og ţví er óásćttanlegt ađ samţykkja ríkisfjármálastefnuna óbreytta.

Ţađ eru til fjármunir – sćkjum ţá

Ţađ er gott ađ leggja áherslu á ađ greiđa niđur skuldir og minnka vaxtakostnađ en um leiđ er ekki hćgt ađ vanrćkja innviđina. Ţađ ţarf ađ auka tekjur ríkissjóđs til ađ mćta ţeim ţörfum og ţađ verđur ekki bara gert međ stöku vegtollum út frá höfuđborginni. Ţađ ţarf ađ styrkja tekjuöflunarkerfi ríkisins međ réttlátum hćtti ţar sem leggja ţarf áherslu á ađ hlífa lág- og millitekjuhópum. Ţađ er hćgt ađ gera međ ţví ađ hćkka auđlindagjöld og kolefnisgjald, setja á komugjöld og auđlegđarskatt og efla skatteftirlit enn frekar. En ríkisstjórnin heykist á ţví ađ styrkja tekjustofna ríkissjóđs sem eru í járnum ţegar tillit er tekiđ til hagsveiflunnar líkt og fjármálaráđuneytiđ hefur varađ viđ.

Vanrćksla uppbyggingar innviđa nú er ávísun á umtalsvert meiri kostnađ til framtíđar sem getur ekki talist skynsamlegt.

Ţađ eru til fjármunir – sćkjum ţá.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Alţingismađur


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744