Rembrandt í höfn á Húsavík

Hollenska skonnortan Rebrandt van Rijn kom til Húsavíkur í kvöld eftir siglingur frá Grímsey.

Rembrandt í höfn á Húsavík
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 265 - Athugasemdir (0)

Rembrandt van Rinj viđ bryggju á Húsavík.
Rembrandt van Rinj viđ bryggju á Húsavík.

Hollenska skonnortan Rebrandt van Rijn kom til Húsavíkur í kvöld eftir siglingur frá Grímsey. 

Ţetta ţrímastra fley var byggt sem fiskiskip 1922 en siglir nú međ ferđamenn á norđurslóđum og kom hingađ til lands frá Grćnlandi.

Ţví var breytt í skonnortu 1994 en ţađ er nefnt eftir listmálaranum ţekkta, Rembrandt Harmenszoon van Rijn, sem var upp á árunum 1606 til 1669.

Rembrandt van Rijn

Rembrandt van Rijn viđ bryggju á Húsavík.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744