Rekstur Langanesbyggar jkvur fyrsta sinn fr sameiningu

Rekstrarafkoma A-hluta sveitarsjs Langanesbyggar sasta ri var jkv fyrsta sinn fr sameiningu rshafnarhrepps og Skeggjastaahrepps ri 2006.

Fr rshfn  Langanesi.
Fr rshfn Langanesi.

Rekstrarafkoma A-hluta sveitarsjs Langanesbyggar sasta ri var jkv fyrsta sinn fr sameiningu rshafnarhrepps og Skeggjastaahrepps ri 2006.

Rekstrarniurstaa A-hluta sveitarsjs var jkv um tpar 107 m.kr. fyrir fjrmagnskostna, en 43,6 m.kr. eftir fjrmagnslii og afskriftir.a er um a bil sjfalt betri afkoma en fjrhagstlun geri r fyrir.etta kemur fram rsreikningi sveitarflagsins sem lagur var fyrir fund sveitarstjrnar 27. aprl sl. Rekstrartekjur A-hluta sveitarflagsins nmu samtals um 625 m.kr. en gjld 518 m.kr.Afskriftir og fjrmagnsliir voru samtals um 63 m.kr. Afkoma A og B hluta er jkv um 41 m.kr. og 76,8 m.kr. fyrir fjrmagnslii. Rekstrartekjur A og B hluta nmu samtals 625 m.kr. ri 2016, samanbori vi 741 m.kr. ri 2015. Rekstrargjld A og B hluta nmu samtals 686,5 m.kr. ri 2016, en 646 m.kr. ri 2015.

tilkynningu heimasu Langanesbyggar segir Elas Ptursson sveitarstjri,ennan btta rangur rekstri sveitarflagsins fyrst og fremst tilkominn vegna gs samstarfs vi starfsflk sveitarflagsins og stefnu sveitarstjrnar. essi vinna mun skila okkur betri rekstrarskilyrum essu ri og v nsta, enn s svigrm til a gera talsvert betur, sagi hann.

Tekjuaukning A hluta milli ranna 2015 og 2016 er um 63,8 m.kr., r 561 m.kr. ri2015 um 626 m.kr. sasta ri ea um 25% milli ra. Aukning rekstrarkostnaur sama tma var hins vegar mun lgri ea um 3,4%. Gjld hkku um 17 m.kr., r 501,5 m.kr. ri2015 518,7 m.kr. ri 2016.

Rekstrarniurstaa allra B-hluta stofnana sasta ri var jkv, nema hj hafnarsji sem var rekinn me um 9 m.kr. halla, ar sem landaur fiskafli var sgulegu lgmarki aallega vegna llegrar lonuvertar.

Launakostnaur A og B hluta nam samtals um 430 m.kr. sasta ri og hafi hkka r um 405 m.kr. 2015 ea um 25 m.kr. sem um a bil 6% hkkun milli ra.

Skuldahlutfall skv. fjrhagslegum vimium sveitarstjrnarlaga, var 84,7% rslok, en a var 79,7% ri 2015. Hkkun skrist af nju lni a upph 140 m.kr., vegna brnausynlegra framkvmda vi Grunnsklann rshfn, en ᠠsasta ri var loki vi endurbyggingu hans. Hsni var ori nothft og heilsuspillandi vegna rakaskemmda og myglu.

rslok 2016 strfuu 57 starfsmenn hj sveitarflaginu 50 stugildum. Fjldi ba Langanesbygg var 483 rslok 2016.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744