Rekstur Hvalasafnsins gekk vel rinu 2017

Rekstur Hvalasafnsins gekk vel rinu 2017 en a kom fram rsfundi ess sem fr fram 8. mars 2018.

Rekstur Hvalasafnsins gekk vel rinu 2017
Almennt - - Lestrar 390

Rekstur Hvalasafnsins gekk vel rinu 2017 en a kom fram rsfundi ess sem fr fram 8. mars 2018.

Framkvmdastjri flutti skrslu um starfsemi safnsins rinu 2017. ar kom fram a starfsemin gekk heilt yfir vel rinu. Safnastarfsemin var fjlbreytt og bar hst opnun nrri sningu um sgu hvalveia og hvalaskounar oktber 2017.

rlega Hvalarstefnan fr fram lok jn og tkst vel. Hvalasklinn starfai a venju og heimsttu krakkar r Borgarhlsskla og fr leiksklanum Grnuvllum Hvalasafni og unnu verkefni af v tilefni. mislegt anna bar gma starfsemi safnsins, t.d. msir fundir og heimskn sendiherra Bankarkjanna og loks fr starfsflk safnsins tvr kynnisferir erlendis rinu.

Vihald og framkvmdir
upphafi rs 2017 var hafist handa vi a steypa ntt glf og endurnja lagnir kjallara safnsins vegna vatnsleka. Verki reyndist umfangsmiki og urfti a steypa srstakan styrktarvegg vi burarvegg vegna vatnsskemdanna. jnmnui seldi Hvalasafni hluta jarhar safnsins til Steinsteypis ehf a undangenginni auglsingu. Um er a ra laus rmi sem ur hstu frystigeymslur. ljs kom vi niurrif einangrun essum hluta hssins a bururinn hsinu var ltill. a ddi a eigendur hssins, Hvalasafni og Steinsteypir, tku hndum saman og fjrmgnuu miklar steypustyrkingar hsinu hlutfalli vi eignarhlut hvors aila. essi vinna var unni eftir rgjf fr Mannvit.

Tvr vibyggingar vi Hvalasafni sem snru til norurs voru rifnar undir lok rs 2017 enda var stand eirra slmt. essar vibyggingar eru stasettar framtarbyggingarreit eigu Hvalasafnsins. Til stendur a ganga fr essari l til norurs og verur hn ntt sem blasti og akeyrsla a geymslum safnsins a noranveru.


Afkoma og gestafjldi
Askn safni var g rinu og var ekk fr rinu ur og voru eir rflega 34.000. Rekstur Hvalasafnsins gekk vel rinu 2017. Tekjur nmu rflega 75 m.kr og hagnaur rsins nam 10,7 m.kr. Til samanburar nam hagnaur rsins 2016 um 8 m.kr. Eigi f Hvalasafnsins hefur aukist sustu rum og nam rslok 2017 um 90 m.kr.Hrm sj afrit af rsreikningi 2017.


Stjrn kjrin
Stjrn Hvalasafnsins var rsfundinum kjrin fyrir ri 2018. Samkvmt samykktum Hvalasafni skulu Menningarmist ingeyinga, Noruring, Hsavkurstofa og Rannsknarstofnanir ingeyjarsslum skipa fulltra stjrn. Eftirtaldir skipa stjrnina fyrir ri 2018:
orkell Lindberg rarinsson, formaur
Heiar Hrafn Halldrsson
Sif Jhannesdttir
Jnas Einarsson


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744