Rekstrarafgangur Norđurţings eykst

Rekstrarafkoma A- og B hluta sveitarfélagsins Norđurţings er áćtluđ jákvćđ um 156 milljónir á nćsta ári, en um 123 milljónir í ár.

Rekstrarafgangur Norđurţings eykst
Almennt - - Lestrar 346

Rekstrarafkoma A- og B hluta sveitarfélagsins Norđurţings er áćtluđ jákvćđ um 156 milljónir á nćsta ári, en um 123 milljónir í ár.

Fjárhagsáćtlun Norđurţings fyrir áriđ 2018 var samţykkt á sveitarstjórnarfundi í gćr.

Viđskiptablađiđ greinir frá ţessu.

Jafnframt var lögđ fram ţriggja ára áćtlun 2019-2021, en hún gerir ráđ fyrir 115 milljóna afgangi áriđ 2019, 126 milljónum áriđ 2020 og 129 milljónum áriđ 2021.

Sveitarfélagiđ gerir ráđ fyrir tćplega 3,1 milljarđs króna tekjum í ár, en ađ ţćr fari upp í 3,27 milljarđa á nćsta ári, ţá miđađ viđ A hluta. Útgjöldin lćkki hins vegar úr 3.025 milljónum niđur í 2.935 milljónum. Fjármagnsliđir fari svo úr 24 milljónum í frádrátt í ár niđur í 81 milljón á nćsta ári.

Samkvćmt yfirliti um sjóđsstreymi á árinu 2018 verđur veltufá frá rekstri A og B hluta um 658 milljónir og fjárfestingahreyfingar um 713 milljónir. Munar ţar mestu um slökkvistöđ, félagslegar íbúđir, gatnagerđ og framkvćmdir Orkuveitu Húsavíkur. Áćtlunin gerir ráđ fyrir ađ tekin verđi ný lán vegna framkvćmdanna upp á 160 milljónir og afborganir lána verđi um 259 milljónir. 

Handbćrt fé A og B hluta sveitarfélagsins verđi ţá 304 milljónir í lok árs.

Fjárhagsáćtlunin er sett fram samkvćmt reikningsskilum sveitarfélaga. Starfseminni er skipt upp í tvo hluta, A-hluta annars vegar og B-hluta hins vegar. Til A-hluta telst starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum. Um er ađ rćđa ađalsjóđ, eignasjóđ og ţjónustumiđstöđ. 

Til B-hluta teljast fjárhagslega sjálfstćđ fyrirtćki sem ađ hálfu eđa meirihluta eru í eigu sveitarfélagsins en rekstur ţeirra er ađ stofni til fjármagnađur međ ţjónustutekjum. 

Fyrirtćkin eru: 

Dvalarheimi aldrađra sf., Félagslegar íbúđir, Hafnasjóđur Norđurţings, Orkuveita Húsavíkur ohf., Leigufélagiđ Hvammur ehf. og Fjárfestingafélag Norđurţings ehf. 

Á árinu 2018 er gert ráđ fyrir ađ Leigufélag Hvamms ehf. verđi fćrt í nýtt félagsform, húsnćđissjálfseignarstofnun. (vb.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744