PCC BakkiSilikon – Gangsetning á ofni 1 áćtluđ upp úr miđri vikunni

"Verkinu hér á Bakka viđ Húsavík miđar vel áfram og öryggisúttektir og önnur vinna á svćđinu hefur gengiđ vel.

Kísilver PCC BakkaSilicon. Lj. Gaukur.
Kísilver PCC BakkaSilicon. Lj. Gaukur.

"Verkinu hér á Bakka viđ Húsavík miđar vel áfram og öryggisúttektir og önnur vinna á svćđinu hefur gengiđ vel. Viđ sjáum fram á ađ gangsetja Birtu (ofn 1) upp úr miđri nćstu viku". Segir í frétt á heimasíđu PCC BakkaSilcon um helgina.

"Byrjađ verđur mjög rólega og ofninn keyrđur upp hćgt og stöđugt í nokkra daga án hráefna til ađ baka fóđringu ofnsins. Eftir ţađ er byrjađ ađ bćta hráefnum í ofninn og ţađ er líka gert í litlum skrefum til ađ byrja međ. Reikna má međ ađ rúm vika líđi frá ţví ađ byrjađ er ađ hita ofninn ţar til fyrsta kísilmálminum verđur tappađ af honum.

PCC BakkiSilicon leggur mikla áherslu á ađ umhverfismál séu í lagi og ónćđi af uppkeyrslu kísilversins verđi sem allra minnst fyrir nćrsamfélagiđ. Á opnum fundi sem haldinn var á Húsavík 25 janúar síđastliđinn greindum viđ frá ţví ađ ekki vćri unnt ađ kveikja á reykhreinsivirkinu fyrstu dagana til ađ verja búnađ sem í ţví er. Viđ erum ţví ánćgđ ađ geta sagt frá ţví ađ viđ endurskođun á ţessu ferli hefur veriđ útfćrđ ađferđ sem gerir okkur kleift ađ taka reykhreinsivirkiđ strax í notkun og minnka ţannig umhverfisáhrif af uppkeyrslunni". Segir í fréttinni 

PCC BakkiSilicon hvetur áhugasama ađila til ađ fylgjast grannt međ heimasíđunni fyrirtćkisins www.pcc.is og facebooksíđu ţess www.facebook.com/PCCBakkiSilicon/ ţar sem ţađmun tilkynna endalega dagsetningu gangsetningar ţegar hún er ljós og upplýsa reglulega um gang mála á međan uppkeyrsluferliđ er í gangi.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744