Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnastjóri

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga hefur ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Charlottu Englund í Birkifelli í Öxarfirđi, eđa Lottu, um ráđningu í starf

Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnastjóri
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 222 - Athugasemdir (0)

Charlotta Englund.
Charlotta Englund.

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga hefur ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Charlottu Englund í Birkifelli í Öxarfirđi, eđa Lottu, um ráđningu í starf verkefnastjóra Öxarfjarđar í sókn sem er eitt af verkefnum Brothćttra byggđa. 

Frá ţessu er greint á heimasíđu AŢ en Lotta mun taka viđ starfinu af Bryndísi Sigurđardóttur sem ćtlar aftur vestur á firđi og taka ţar viđ starfi sveitarstjóra Tálknafjarđarhrepps.

Lotta hefur komiđ víđa viđ í námi og hefur undir beltinu kúrsa í ţjóđfrćđi, náttúruvísindum, viđskiptafrćđi og ferđamálafrćđi ásamt ţví ađ hafa tekiđ námskeiđ í framleiđslu- og gćđastjórnun.

Hún hefur síđustu ár veriđ ađ byggja upp fyrirtćkiđ Active North í Öxarfirđi ásamt ţví ađ leiđa grasrótarverkefni íbúa sem felst í ađ byggja undir hugmyndir um bađstađ á svćđinu.

Áđur hefur hún unniđ hjá Vatnajökulsţjóđgarđi m.a. sem yfirlandvörđur og sérfrćđingur og ţar á undan var hún gćđastjóri hjá Fjallalambi. Hún hefur ţví fjölţćtta reynslu ţrátt fyrir ungan aldur og er vel kunnug svćđinu.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744