Orkugangan og Buchgangan laugardaginn 11. apríl

Nú er komiđ ađ einni stćrstu göngunni í Íslandsgöngunum svokölluđu, mótaröđ Skíđasambandsins.

Orkugangan og Buchgangan laugardaginn 11. apríl
Fréttatilkynning - - Lestrar 211

Nú er komiđ ađ einni stćrstu göngunni í Íslandsgöngunum svokölluđu, mótaröđ Skíđasambandsins. 

Gangan er lengsta skíđaganga á Íslandi og náttúrufegurđin einstök á leiđinni, hverabólstrar frá Ţeystarreykjum og blámóđa Kinnarfjalla og Skjálfanda ţegar nálgast Húsavík.

Gangan er um 60 kílómetrar og líkist Vasagöngunni í Svíţjóđ ađ ţví leyti ađ frekar hallar undan og gönguleiđin ţví tiltölulega auđveld fyrir heilsugott fólk. Orkugangan 2015 verđur laugardaginn 11. apríl en hún er haldin af skíđadeild Völsungs međ tilstyrk Landsvirkjunar. Auk 60 km göngu verđur bođiđ upp á styttri vegalengdir í  Buch skíđagöngunni, 25 km, 10 km og 1 km.

Orkugangan gefur stig til Íslandsgöngu Skíđasambandsins. Allar vegalengdir eru gengnar međ hefđbundinni ađferđ. Rásmark Orkugöngunnar er viđ Kröflu, rásmark 25 km er viđ Ţeistareyki, rásmark 10 km suđaustan viđ Höskuldsvatn og 1 km gangan er gengin á svćđi gönguskíđafólks á Reykjaheiđi.

Hćgt er ađ skrá sig í göngurnar á heimasíđunni Orkugangan.is og ţar er ađ finna allar helstu upplýsingar um gönguna. Skíđagöngufólk er hvatt til ađ skrá sig en eins og fram hefur komiđ má finna vegalengd viđ allra hćfi í göngunni.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744