Orkugangan fór fram blíđskaparveđri

Orkuganga skíđagöngudeildar Völsungs var haldin um liđna helgi í blíđskaparveđri uppá Reykjaheiđi.

Orkugangan fór fram blíđskaparveđri
Íţróttir - - Lestrar 529

Guđrún Ţórhildur. Lilja og Erla tóku ţátt.
Guđrún Ţórhildur. Lilja og Erla tóku ţátt.

Orkuganga skíđagöngudeildar Völsungs var haldin um liđna helgi í blíđskaparveđri uppá Reykjaheiđi. 

Gangan var međ óhefđbundnu sniđi ađ ţessu sinni sökum snjóalaga, ekki var nćgur snjór til ađ ganga neđan úr Kröflu og ţví var gengiđ frá Ţeistareykjum.

 

Bođiđ var upp á ţrjár vegalengdir ađ ţessu sinni. 20 km göngu sem var rćst frá Ţeistareykjum, 6 km göngu og 1 km göngu. Styttri göngurnar fóru fram á félagssvćđi skíđagöngudeildarinnar á Reykjaheiđi.

Göngurnar hepnuđust vel og voru í heildina 48 keppendur skráđir til leiks. Í 20 km göngunni voru 34 keppendur sem hófu keppni. í 6 km göngunni voru 8 keppendur og í 1 km göngunni voru 6 skráđir til leiks.

Gísli Einar Árnason kom fyrstur í mark í 20 km göngunni međ frjálsri ađferđ á tímanum 57:53. Í 20 km göngunni međ hefđbundinni ađferđ kom Birkir Ţór Stefánsson fyrstur í mark á tímanum 1:08;28. Óli Svavar Hallgrímsson kom síđan fyrstur í mark í 6 km göngunni á tímanum 30:42;14.

Öll úrslit úr göngunni má síđan nálgast hér ađ neđan.

Heildarútslit göngunnar má nálgast HÉR.

Úrslit eftir flokkum má nálgast HÉR.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744