Ópal í Landanum

Unnið hefur verið að því í vetur hjá Norðursiglingu að breyta skonnortunni Ópal í rafmagnsskip.

Ópal í Landanum
Almennt - - Lestrar 201

Ópal i slippnum í dag.
Ópal i slippnum í dag.

Unnið hefur verið að því í vetur hjá Norðursiglingu að breyta skonnortunni Ópal í rafmagnsskip. 

Gangi verkefnið vel er vonast til þess að hægt verði að rafmagnsvæða allan flota Norðursiglingar og gera hvalaskoðunina þar með umhverfisvænni.

Landinn leit við í slippnum á Húsavík á dögunum og fór um borð í Ópal sem verður stungið í samband innan fárra vikna.

Hér er hægt að sjá innslag Landans um Ópal.

Þáttinn í heild er hægt að sjá í Sarpinum. 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744