Nýr framkvćmdastjóri fjármála og stođţjónustu HSN

Ţórhallur Harđarson mun taka viđ stöđu framkvćmdastjóra fjármála- og stođţjónustu HSN sem losnađi nýlega.

Nýr framkvćmdastjóri fjármála og stođţjónustu HSN
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 409

Ţórhallur Harđarson.
Ţórhallur Harđarson.

Ţórhallur Harđarson mun taka viđ stöđu framkvćmdastjóra fjármála- og stođţjónustu HSN sem losnađi nýlega.

Hefur hann starfađ sem mannauđsstjóri HSN frá janúar 2015.

Í tilkynningu segir ađ Ţórhallur sé međ B.Sc í viđskiptafrćđi og međ MLM meistaragráđu í stjórnun. Hann nam rekstrarfrćđi viđ HA og er útskrifađur úr Hótel- og veitingaskóla, lćđur matreiđslumađur.

Ţórhallur starfađi áđur sem sem forstjóri, fulltrúi forstjóra og rekstrarstjóri hjá Heilbrigđisstofnun Austurlands um tíu ára skeiđ. Hann var annar eiganda og hótelstjóri á Fosshótel Húsavík, og ţar áđur starfađi hann sem Food Service Manager fyrir Bandaríkjaher á Keflavíkurflugvelli.

Tekur hann viđ stöđunni Guđmundi Magnússyni sem tekur viđ starfi framkvćmdastjórastöđu fjármála- og rekstrarsviđs hjá SAk í lok sumars.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744