Nýr aðstoðarskólameistari við FSH

Halldór Jón Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarskólameistari í 50% stöðu skólaárið 2017-2018.

Nýr aðstoðarskólameistari við FSH
Almennt - - Lestrar 538

Halldór Jón Gíslason.
Halldór Jón Gíslason.

Halldór Jón Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarskólameistari í 50% stöðu skólaárið 2017-2018.

Halldór hefur B.A.-gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands auk M.S.-prófs í mannauðsstjórnun og diplómu í kennslufræði.

Fyrr í sumar var Herdís Þuríður Sigurðardóttir sett í embætti skólameistara til eins árs.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744