Strćtó hćkkar gjaldskránna

Ný gjaldskrá mun taka gildi fyrir ţjónustu strćtisvagna Strćtó 1. mars nk.

Strćtó hćkkar gjaldskránna
Fréttatilkynning - - Lestrar 274

Ný gjaldskrá mun taka gildi fyrir ţjónustu strćtisvagna Strćtó 1. mars nk.

Samhliđa ţví verđa tekin upp ný árskort fyrir aldrađa og öryrkja sem seld verđa á 19.900 kr. Árskortiđ veitir ađgang ađ strćtisvögnum Strćtó á höfuđborgarsvćđinu. Hćgt er ađ kaupa kortin á heimasíđu Strćtó og fá ţau afhent gegn framvísun viđeigandi skilríkja í miđasölu Strćtó í Mjódd. Nýja árskortiđ fyrir aldrađa og öryrkja ćtti ađ koma vel út fjárhagslega, auk ţess sem aukin ţćgindi felast í ţví ađ geta keypt kort til eins árs í stađ afsláttarfarmiđa međ takmörkuđum fjölda ferđa.

Engin breyting verđur á árskortum fyrir nemendur 18 ár og eldri eđa árskortum fyrir börn og ungmenni.

Helstu breytingarnar eru ađ nú verđa almennir farmiđar seldir 20 saman, eđa međ sama fyrirkomulagi og í tilviki afsláttarfarmiđa, og munu farmiđaspjöldin hćkka um 2,9%.

Mesta hćkkunin mun verđa á eins-  og ţriggja daga kortum, eftir breytinguna mun eins dags kort kosta 1.500 kr. og ţriggja daga kort 3.500 kr.

Stađgreiđslugjaldiđ hćkkar um 5% og verđur 420 kr., en á móti mun Strćtó taka upp stađgreiđslugjald fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ár, öryrkja og aldrađa og verđur ţađ 210 kr.

Tímabilskort og farmiđar hćkka á bilinu 2,9-4,2%.

Verđhćkkun er ćtlađ ađ mćta almennum kostnađarhćkkunum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744