Norđurţings-Stjórarnir eru Húsavíkurmeistarar í Boccia í ár.

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia, sem er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda, var haldiđ nú í 30

Húsavíkurmeistarar í Boccia 2019. Lj. EPE
Húsavíkurmeistarar í Boccia 2019. Lj. EPE

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia, sem er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda, var haldiđ nú í 30 skipti í Íţróttahöllinni í gćr.

Kiwanismenn sáu um alla dómgćslu, merkingu valla, og koma ađ undirbúningi mótsins. Mótinu stýrđi stjórn Bocciadeildar Völsungs 

Mótiđ tókst í alla stađi vel, góđ ţátttaka ađ venju er sýnir velvilja bćjarbúar og fyrirtćki, en ţetta er fjáröflun fyrir deildina í formi firmakeppni.  

Til leiks mćttu 32 liđ, eins og á alvörumótum var fyrirkomulag ţannig ađ fyrst var riđlakeppni og svo ađ lokum úrslit um sćti og öll liđin 8 sem komust í úrslit hlutu vegleg verđlaun frá fyrirtćkjum sem styrktu mótiđ.  

Ţau eru  Norđlenska, Háriđjan, verslunin Salvia, Foss Hótel, Salka veitingahús, Sjóböđ Húsavíkur, Trésmiđjan Rein, Bennabúđ og Norđursigling, ađ ógleymdum öllum sem styrktu mótiđ međ ţví ađ senda liđ í keppnina. Er ţessum ađilum öllum ţakkađ fyrir stuđninginn og velviljann.

Úrslit Opna Húsavíkurmótsins í boccia 2019: 

1. sćti, Liđ frá Norđurţingi- Stjórarnir“, Kristbjörn Óskarss og Kristján Ţór Magnússon.

Verđlaun, kjötlćri frá Norđlenska. 

2. sćti,   „ Liđ frá Heldri borgurum - Ráđleysa“, Guđmundur Magnúss. og Hreinn Jónsson.

Verđlaun, gjafabréf frá Sjóböđunum.

 3. sćti,    „ Liđ frá Miđjunni - Vinkonurnar“,  Hildur Sigurgeirsd. og  Birta Laufdal.                 

Verđlaun,  snyrtivörur frá Háriđjunni. 

4. sćti,   „ Liđ frá Norđlenska – Tiger Woods“, Jónas Friđriks. og Davíđ kokkur

 Verđlaun, útivistarpeysur frá Bennabúđ. 

Auk ţessa hlutu öll liđin 8 sem komust í úrslit glćsileg verđlaun frá styrktarađilum mótsins.

Norđurţings-Stjórarnir. Ljósmynd EPE

Húsavíkurmeistararnir í Boccia  2019 varđ „ Liđ Norđurţings-Stjórarnirí ţví eru Kristbjörn Óskarsson, kaffistofustjóri og Kristján ţór Magnússon, sveitarstjóri, hlutu ţeir ađ launum glćsilegan farandbikar sem gefin var á sínum tíma af  Norđlenska ehf og var nú keppt um í sjöunda sinn. Örćfabrćđur meistarar síđasta árs komust ekki til leiks til ađ verja titilinn vegna vonsku veđurs og ófćrđar í Bárđadal.

Einar Annel. Ljósmynd EPE

Einnig  var afhentur  “Hvatningabikar ÍF” sem hin öfluga bocciamađur Einar Annel Jónasson hlaut ađ ţessu sinni.  Bikarinn er farandbikar gefinn af  Íţróttasambandi Fatlađra og veittur árlega ţeim einstaklingi sem ađ mati stjórnar Bocciadeildar og ţjálfara sýnir bestu ástundun, eljusemi í starfi  og góđar framfarir. Handhafi bikarsins var fyrst valinn 1995. 

Mótiđ tókst í alla stađi vel, afar skemmtilegt,  mikil stemming, og spenna. Glćsilegt og fjölmennt mót en auk keppenda kom fjöldi gesta í  iţróttahöllinni ţegar mest var.  

Takk fyrir góđan dag og sjáumst hress ađ ári á nćsta „Opna Húsavíkurmóti í Boccia“.

Bocciadeild Völsungs/EgO

Međfylgjandi myndir tók Egill Páll á Víkurblađinu.



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744