Norđurţing-Röđull Reyr ráđinn ţjónustufulltrúi í móttöku stjórnsýsluhúss

Röđull Reyr Kárason hefur veriđ ráđinn í starf ţjónustufulltrúa í móttöku í stjórnsýsluhúsi Norđurţings.

Röđull Reyr Kárason.
Röđull Reyr Kárason.

Röđull Reyr Kárason hefur veriđ ráđinn í starf ţjónustufulltrúa í móttöku í stjórnsýsluhúsi Norđurţings. 

Röđull Reyr er međ B.A. próf í myndlist og arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Röđull hefur mikla reynslu af afgreiđslu-, ţjónustu- og skrifstofustörfum en undanfarin ár hefur hann starfađ hjá Flugfélaginu Erni ehf. og hjá Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf.

Einnig hefur Röđull veriđ verkefnastjóri Mćrudaga á Húsavík, starfađ viđ kennslu í myndlist í Vopnaskóla, Vopnafirđi og unniđ viđ afgreiđslustörf í ýmsum verslunum. 

Á heimasíđu Norđurţings er Röđull bođinn velkominn í hóp starfsmanna Norđurţings en hann kemur til starfa í haust.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744