Norurstrandarlei formlega opnu dag

Norurstrandarlei, ea Arctic Coast Way ensku, var dag formlega opnu Hvammstanga og Bakkafiri.

Norurstrandarlei formlega opnu dag
Almennt - - Lestrar 340

Sigurur Ingi og Arnheiur vi merki leiarinnar.
Sigurur Ingi og Arnheiur vi merki leiarinnar.

Norurstrandarlei, ea Arctic Coast Way ensku, var dag formlega opnu Hvammstanga og Bakkafiri.

tilkynningu segir a leiin hefur veri run meira en rj r og v afar ngjulegt a essum fanga hafi veri n dag.

Sem kunnugt er hefur leiin egar vaki mikla athygli erlendis rtt fyrir a hafa ekki veri formlega opnu, sem sst best v a Lonely Planet valdi leiina sem rija besta fangasta Evrpu essu ri.

Norurstrandalei opnu

Sigurur Ingi Jhannsson, samgngurherra og Arnheiur Jhannsdttir, framkvmdastjri Markasstofu Norurlands, klipptu bora vi afleggjarann inn Hvammstanga og opnuu annig leiina formlega.

a sama geru Steingrmur J. Sigfsson, forseti Alingis og rni Bragi Njlsson, fulltri sveitarstjrnar Langanesbyggar vi afleggjarann inn Bakkafjr.

Norurstrandalei opnu

Vi opnunina voru n skilti vg, sem marka Norurstrandarlei og segja feramnnum hvenr eir ferast eftir henni. essi skilti marka ttaskil slenskri ferajnustu, v fyrsta sinn eru komin upp skilti me brnum lit. S litur er ekktur erlendis fyrir skilti sem tengjast ferajnustu.

Fr v morgun hafa veri viburir eftir allri Norurstrandarlei og m ar helst nefna hreinsanir fjrum, yoga-hugleislu, gnguferir og grillveislur.

N heimasa hefur smuleiis veri sett lofti, en www.arcticcoastway.ism n sj allt a helsta sem hgt er a sj og gera leiinni.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744