Norursigling og Aurora Arktika samstarf um ferir Jkulfjrum

Norursigling Hsavk tlar a hefja skaferir Jkulfiri nsta vor samstarfi vi fyrirtki Aurora Arktika safiri.

Skonnortan Donna Wood.
Skonnortan Donna Wood.

Norursigling Hsavk tlar a hefja skaferir Jkulfiri nsta vor samstarfi vi fyrirtki Aurora Arktika safiri.

heimasu Norursiglingar segir a Aurora Arktika hafi veri me skipulagar ska- og sktuferir Jkulfjrum 10 r auk vintrafera vi Vestfiri, til Jan Mayen og austurstrnd Grnlands.

Norursigling hefur boi upp sambrilegar ferir Eyjafiri undanfarin r auk svaxandi umsvifa hvalaskoun Skjlfanda og vintraferum Scoresbysundi Grnlandi. Flgin hafa kvei a hefja formlega samvinnu um markasstarf og framkvmd feranna Jkulfjrum.


Sigurur Jnsson, eigandi Aurora Arktika, segir a skaferir Auroru hafi gengi kaflega vel en a kvein eftirspurn hafi alltaf veri eftir meira plssi og auknum gindum sem hgt veri a bja upp me strra skipi. Fyrirtkin muni vinna ni saman a v a halda umhverfishrifum skahpanna lgmarki.

Heimir Hararson, skipstjri og einn af eigendum Norursiglingar segir samstarfi koma bum fyrirtkjum til ga. Norursigling muni nta seglskipi Donnu Wood essar ferir nsta vor en hn er lilega 31 meters langt tvmastra eikarskip sem var sma 1918 en breytt faregaskip 1990. Skipi sem bttist flota Norursiglingar fyrr essu ri er me 7 fullbnar ketur fyrir farega og stran matsal. Allur abnar um bor Donnu Wood er me besta mti og tilkoma skipsins gerir fyrirtkjunum kleift a auka gi og bja betri abna slkum ferum en hinga til hafi veri hgt, segir Heimir Hararson.


Sigurur Jnsson segist hlakka til samstarfsins: Aurora er 60 feta seglskta sem upphaflega var notu kappsiglingum kringum hnttinn. Hn er orin heimsekkt sem franlegur fjallakofi og mist fyrir frbra nttruupplifun va um norur Atlantshaf. Vi munum a sjlfsgu halda fram a bja upp skaferir me henni.


Forsvarsmenn fyrirtkjanna tveggja telja samlegarhrifin af samstarfinu mjg mikil. Vi erum spenntir og mjg ngir me hversu vel essi fyrirtki n saman um herslur og stefnu, ekki sst hva varar hersluna sjlfbrni og viringu fyrir umhverfinu, segir Heimir Hararson hj Norursiglingu.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744