Norđursigling býđur skólakrökkum í siglingu

Á dögunum bauđ Norđursigling tveimur fjölmennum hópum nemenda í Borgarhólsskóla í siglingu á Skjálfanda.

Norđursigling býđur skólakrökkum í siglingu
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 260

Skólabörn um borđ í Náttfara. Lj. GŢE
Skólabörn um borđ í Náttfara. Lj. GŢE

Á dögunum bauđ Norđursigling tveimur fjölmennum hópum nemenda í Borgarhólsskóla í siglingu á Skjálfanda. 

Ađ sögn Valdimars Haldórssonar framkvćmdastjóra Norđursiglingar eiga ţessar siglingar sér áralanga sögu og hafa veriđ bćđi á vorin og á haustin.
 
"Norđursigling er stolt af ţví ađ geta bođiđ nemendunum í siglingu um okkar einstaka Skjálfanda. Í ár var veđriđ einstaklega gott og sáust hvalir í báđum ferđunum.
 
Annar hópurinn samanstóđ af 75 nemendum og starfsmönnum sem fóru á stćrsta bát Norđursiglingar, Garđari. Hinn hópurinn taldi 35 manns og fór međ Náttfara. Sá hópur var frá svokölluđum Hvalaskóla sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins á Húsavík og Borgarhólsskóla.
 
Báđar ţessar ferđir gengu einstaklega vel í góđu veđri. Norđursigling hlakkar til ađ geta tekiđ ţátt í ţessu gefandi samstarfi viđ Borgarhólsskóla strax á nćsta ári og međ ţví lagt sitt á vogarskálarnar ađ leyfa nemendum ađ upplifa lífiđ á Skjálfanda" segir Valdimar.
 
Norđursigling
 
Norđursigling
 
Norđursigling
 
Norđursigling
 
Međfylgjandi myndir tók Garđar Ţröstur Einarsson og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744