Mynd dagsins - Kópaskersviti á Grímshafnartanga

Mynd dagsins sýnir Kópaskersvita, ţar sem hann stendur á Grímshafnartanga, og grásleppubát sem siglir hjá.

Mynd dagsins - Kópaskersviti á Grímshafnartanga
Mynd dagsins - - Lestrar 198

Kópaskersviti í veđurblíđu dagsins.
Kópaskersviti í veđurblíđu dagsins.

Mynd dagsins sýnir Kópaskersvita, ţar sem hann stendur á Gríms-hafnartanga, og grásleppubát sem siglir hjá.

Á heimasíđu Norđurţings segir um Kópaskersvita:

Vitinn var reistur áriđ 1945 og er hannađur af Axel Sveinssyni og er 14 metra hár.

Kópaskersviti var ekki tekinn í notkun fyrr en áriđ 1951 vegna erfiđleika viđ öflun ljóstćkja. Vitanum svipar til Miđfjarđarskersvita frá árinu 1939 og Kögurvita frá árinu 1945, en Kópaskersviti er ţó mun hćrri.  

Vitinn stendur á Grímshafnartanga, norđan Kópaskers og er steinsteyptur, ferstrendur turn á lágum og breiđum stalli. Vitinn er 2,2 metrar á breidd, 3,2 metrar á lengd og 10,6 metra hár, auk 3,4 metra hás ljóshúss.  

Ljóshúsiđ sćnskt af gerđ međ veggjum úr járnsteypu og eirţaki, var sett á vitann áriđ 1951. Vitinn var ţá útbúinn međ 210° díoptrískri 500 mm linsu og gasljóstćkjum.  

Veggir vitans voru upphaflega húđađir ljósu kvarsi og lóđréttu böndin međ hrafntinnu, en síđar var vitinn málađur hvítur og svartur en ljóshúsiđ rautt.

Ljósmynd 640.is

Kópaskersviti stendur á Grímshafnartanga norđan Kópaskers.

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744