Mynd dagsins - Katlavöllur í haustblíđunni

Mynd dagsins var tekin yfir Katlavöll í haustblíđunni en hann var upphaflega tekinn í notkun áriđ 1971.

Mynd dagsins - Katlavöllur í haustblíđunni
Mynd dagsins - - Lestrar 224

Katlavöllur í haustblíđu dagsins.
Katlavöllur í haustblíđu dagsins.

Mynd dagsins var tekin yfir Katlavöll í haustblíđunni en hann var upphaflega tekinn í notkun áriđ 1971. Ţá níu holu völlur.

Ađ sögn Hjálmars Boga Hafliđa-sonar formanns Golfklúbbs Húsavíkur fór golfsumariđ seint af stađ en reis hátt enda sóttu Íslendingar í einn fallegasta golfvöll á Íslandi. 

Flatir hafa ekki komiđ jafn illa undan vetri síđan Hjálmar hóf ađ spila golf en snjór fór af golfvallarsvćđinu ţann 1. júlí sem er óvenju seint. 

"Ţađ sannađi sig í sumar ađ Katlavöllur er mikill segull á ferđamenn enda hefur hann mikiđ ađdráttarafl. Fólk kom hinsvegar ekki til ađ lćkka sína forgjöf. Sjálfur lćkkađi ég forgjöfina eftir áralanga baráttu viđ völlinn í ein átta ár. Nokkur ungmenni dvelja lengi á vellinum enda hin besta barnapía og afţreying. 

Ţá er ég virkilega ánćgđur međ starfsmenn vallarins og Sigga Hreins, vallarstjórann okkar sérstaklega sem sinnir vellinum af mikilli natni og ástríđu. Ţađ er ljóst ađ ţađ eru mikiđ sóknartćkifćri fyrir klúbbinn, sveitarfélagiđ og svćđiđ allt” sagđi formađurinn í stuttu spjalli viđ 640.is.

Ljósmynd 640.is

Eins og sjá má á myndinni er enn veriđ ađ spila golf enda veđur gott. Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744