Mynd dagsins - Grásleppufeðgar

Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurhöfn og sýnir grásleppusjómennina, útgerðarmennina og feðgana Guðmund A. Hólmgeirsson og Stefán son hans.

Mynd dagsins - Grásleppufeðgar
Mynd dagsins - - Lestrar 392

Guðmundur A. Hólmgeirsson og Stefán sonur hans.
Guðmundur A. Hólmgeirsson og Stefán sonur hans.

Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurhöfn og sýnir grásleppusjómennina, útgerðarmennina og feðgana Guðmund A. Hólmgeirsson og Stefán son hans.

Þeir feðgar voru nýkomnir að landi en Alli, sem er rúmlega áttræður að aldri og lætur engan bilbug á sér finna, gerir út Aron ÞH 105 og Stefán Aþenu ÞH 505. 

Ljósmynd 640.is

Guðmundur A. Hólmgeirsson og Stefán sonur hans.

Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744