Mótmćla harđlega fyrirhugađri sameiningu FSH og MTR viđ MA

Sjálfstćđisfélag Húsavíkur og nágrennis mótmćlir harđlega fyrirhugađri ákvörđun um ađ sameina Framhaldsskólann á Húsavík og Menntaskólann á Tröllaskaga

Sjálfstćđisfélag Húsavíkur og nágrennis mótmćlir harđlega fyrirhugađri ákvörđun um ađ sameina Framhaldsskólann á Húsavík og Menntaskólann á Tröllaskaga viđ Menntaskólann á Akureyri, en sú ákvörđun kom skýrt fram á fundi stjórnenda ţessara skóla međ fulltrúum menntamálaráđuneytis á Akureyri hinn 13. maí 2015. 

Ljóst er, ađ ef af sameiningu yrđi, er vegiđ mjög harkalega ađ nemendum ţessara tveggja skóla, fjölskyldum ţeirra, sem og sveitafélögunum tveimur, í menntunar-, atvinnu- og fjölskyldulegu tilliti. Full ástćđa er til ađ reynsla skeri úr um hvađa áhrif stytting náms til stúdentsprófs hefur í ţessum skólum, áđur en krafa er gerđ um sameiningu ţeirra og ađ skerđa ţar međ sjálfstćđi ţeirra.

Annađ er vantraust á skólana og starfsmenn ţeirra og ađför ađ byggđarlögunum.

Stjórnin.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744