Markalaust jafntefli hjá stelpunum

Mćrudagsboltinn byrjađi í gćrkveldi ţegar Völsungur tók á móti sameiginlegu liđi Fjarđabyggđar, Hattar og Leiknis F. í 2. deild kvenna.

Markalaust jafntefli hjá stelpunum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 105 - Athugasemdir (0)

Marta Sóley var valin mađur leiksins.
Marta Sóley var valin mađur leiksins.

Mćrudagsboltinn byrjađi í gćrkveldi ţegar Völsungur tók á móti sameiginlegu liđi Fjarđabyggđar, Hattar og Leiknis F. í 2. deild kvenna.

Ţađ var mikiđ undir í leiknu ţví bćđi liđ freistuđu ţess ađ blanda sér í toppbaráttuna og ţađ var ţví hart barist.

Völsungsstelpur léku ágćtlega í leiknum en ţađ vantađi herslumuninn á síđasta ţriđjungnum til ađ klára leikinn. Niđurstađan markalaust jafmntefli.

Stađan í deildinni er hér en Völsungur er í 3. sćti međ 16 stig eftir 10 leiki.

Marta Sóley Sigmarsdóttir - John Andrews

Marta Sóley Sigmarsdóttir var valin mađur leiksins og hún hlaut peysu frá Icewear ađ launum sem John Andrews ţjálfari Völsungs afhenti henni. Ljósmynd Grćni herinn.

IFV_Arnhildur

Arnhildur Ingvarsdóttir sćkir fram.

IFV_Elfa Mjoll

Elfa Mjöll Jónsdóttir geysist upp kantinn.

IFV_Harpa

Harpa fyrirliđi Ásgeirsdóttir sćkir ađ marki.

IFV_Dagbjört

Dagbjört Ingvarsdóttir til varnar.

IFV_Jóney

Jóney Ósk Sigurbjörnsdóttir lćtur vađa ađ marki.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744