Lokanir á Skjálfandafljótsbrú á ţjóđvegi 85

Vegna viđhalds á brúnni á Skjálfandafljót á vegi nr. 85 verđum viđ ađ vera međ tímabundnar lokanir nćstu fimm til sex vikurnar.

Lokanir á Skjálfandafljótsbrú á ţjóđvegi 85
Fréttatilkynning - - Lestrar 822

Viđgerđir viđ brúnna áriđ 2000 - mynd, mbl.is
Viđgerđir viđ brúnna áriđ 2000 - mynd, mbl.is

Vegna viđhalds á brúnni á Skjálfandafljót á vegi nr. 85 verđum viđ ađ vera međ tímabundnar lokanir nćstu fimm til sex vikurnar frá og međ 27. júní nćstkomandi.

Vegna framkvćmda verđur lokađ fyrir alla umferđ á brú á Skjálfandafljóti á vegi nr. 85 ( Norđausturvegi)

Mánudögum milli kl. 15:00 til 01:00

Ţriđju-, miđviku- og fimmtudögum milli kl. 13:00 til 01:00.

frá kl. 15-01 á mánudögum og kl. 13-01 á ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum frá 27. júní til 22. júlí“.

Til gamans ţá var brúin byggđ fyrir seinni heimstyrjöld eđa áriđ 1935 og veriđ talsvert endurbćtt síđan. Nćsta brú yfir Skjálfandafljót er viđ Fosshól á hringveginum. Sú er jafnframt einbreiđ slysagildra.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744