Lokahóf meistaraflokka Völsungs 2016

Lokahóf meistaraflokka Völsungs í knattspyrnu var haldiđ sl. laugardag á veitingastađnum Fjörunni og var vel sótt.

Lokahóf meistaraflokka Völsungs 2016
Íţróttir - - Lestrar 674

Leikmenn ársins hjá Völsungi.
Leikmenn ársins hjá Völsungi.

Lokahóf meistaraflokka Völsungs í knattspyrnu var haldiđ sl. laugardag á veitingastađnum Fjörunni og var vel sótt.

Viđurkenningar voru veittar bestu og efnilegustu leikmönnum hvors flokks.

Viđurkenningar voru einnig veittar leikmönnum ársins í karla- og kvennaflokki.

Bestu og efnilegastu leikmennirnir voru valdir af leikmönnum en leikmenn ársins valdir af ţjálfurum og ráđum. 

Leikmađur ársins er sá leikmađur sem er ómissandi liđsfélagi, góđ fyrirmynd innan vallar sem utan, mikill félagsmađur og ţví félaginu til sóma í ţeim störfum sem falla til og hefur sinnt skyldum sínum sem Völsungur. 

Viđurkenningarnar hlutu:

Bestu leikmenn:  Jóhann Ţórhallsson - Dagbjört Ingvarsdóttir

Efnilegustu leikmenn:  Atli Barkarson - Lovísa Björk Sigmarsdóttir

Leikmenn ársins:  Sigvaldi Ţór Einarsson-Sindri Ingólfsson - Dagbjört Ingvarsdóttir

Lokahóf Völsungs

Jóhann Ţórhallsson og Atli Barkarson.

Lokahóf Völsungs

Dagbjört Ingvarsdóttir og Lovísa Björk Sigmarsdóttir.

Lokahóf Völsungs

Sigvaldi Ţór Einarsson, Sindri Ingólfsson og Dagbjört Ingvarsdóttir.

Međfylgjandi myndir eru fengnar af heimasíđu Völsungs.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744