Lögreglan óskar eftir ţyrlu til ađ leita ađ hvítabirninum

Í morgun ákvađ lögreglan á Norđurlandi eystra ađ óska eftir ţví viđ Landhelgisgćsluna ađ ţyrla myndi ásamt lögreglu fljúga ađ nýju yfir svćđiđ ţar sem

Lögreglan óskar eftir ţyrlu til ađ leita ađ hvítabirninum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 119 - Athugasemdir (0)

Í morgun ákvađ lögreglan á Norđurlandi eystra ađ óska eftir ţví viđ Landhelgisgćsluna ađ ţyrla myndi ásamt lögreglu fljúga ađ nýju yfir svćđiđ ţar sem tilkynnt var um ísbjörn á Melrakkasléttu í gćr.

Er ţađ gert í öryggisskyni en engin önnur tilkynning, en sú sem kom í gćr, hefur borist lögreglu um björninn. 

Ekkert sást til bjarnarins í flugi LHG í gćrkveldi.

Lögreglan vill árétta viđ fólk á svćđinu ađ ef ađ ţađ verđur vart viđ dýriđ ţá skal hafa samband viđ 112.

 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744