Lgreglan Norurlandi eystra og Noruring - Samstarf um tak gegn heimilisofbeldi

Halla Bergra Bjrnsdttir, lgreglustjri og Kristjn r Magnsson, sveitarstjri undirrituu dag samstarfsyfirlsingu Lgreglunnar Norurlandi

Halla Bergra og Kristjn r.
Halla Bergra og Kristjn r.

Halla Bergra Bjrnsdttir, lgreglustjri og Kristjn r Magnsson, sveitarstjri undirrituu dag samstarfsyfirlsingu Lgreglunnar Norurlandi eystra og Norurings um tak gegn heimilisofbeldi.

frttatilkynningu segir a um s a ra taksverkefni sem hefst fr og me deginum dag og er gert r fyrir a a standi eitt r og a rangur veri metinn a v loknu.

"Saman munum vi vinna a essu verkefni samri vi hagsmunasamtk og ara sem geta lagt verkefninu li. ngjulegt er a Noruring hafi bst hpinn, en ur hafa Akureyrarbr, Dalvkurbygg og Fjallabygg undirrita samskonar samstarfsyfirlsingu vi lgregluembtti. Allt umdmi Lgreglustjrans Norurlandi eystra er v komi undir sama verklag heimilsofbeldismlum.

Markmi samstarfsins er a auka ekkingarmilun og bta verklag til a taka heimilisofbeldismlum, veita olendum og gerendum betri jnustu, vernda brn sem ba vi heimilisofbeldi, vanda rannskn lgreglu fr upphafi mls og nta betur rri um brottvsun af heimili og nlgunarbann". Segir tilkynningu.

" heimilisofbeldismlum er mikilvgt a grpa inn strax upphafi mls egar lgregla er kllu til, v ar gefst einstakt tkifri til a hafa hrif framhald mlsins. ar opnast glugginn til a astoa olendur og gerendur svo og a taka mli fstum tkum og koma veg fyrir treku brot.

Rannsknir sna a brn sem vera vitni a heimilisofbeldi upplifa slrnt fall og sna smu einkenni kva og unglyndis og brn sem sjlf hafa ori fyrir ofbeldi. Lfsreynsla sem essi fylgir brnum vina enda. Htt er a n utankomandi hjlpar geti hn valdi langvinnum erfileikum fyrir einstaklinginn.

a a lgreglan og flagsmlayfirvld essum sveitarflgum taki hndum saman gefur skr skilabo t samflagi um a ofbeldi heimilum s ekki lii og gerir okkur sterkari a takast vi etta verkefni annig a a skili meiri rangri," segir ennfremur tilkynningunni.

tak gegn heimilisofbeldi

Fulltrar Lgreglunnar Norurlandi eystra og Norurings a lokinni undirskrift.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744