Lögin af Vísnaplötunum flutt í Salnum í Kópavogi

40 ár eru liđin frá útgáfu plötunnar Út um grćna grundu og af ţví tilefni verđur tónlistin af ţessum plötum flutt í Salnum í Kópavogi um helgina.

Lögin af Vísnaplötunum flutt í Salnum í Kópavogi
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 288 - Athugasemdir (0)

Frá tónleikunum í Norrćnahúsinu.
Frá tónleikunum í Norrćnahúsinu.

40 ár eru liđin frá útgáfu plötunnar Út um grćna grundu og af ţví tilefni verđur tónlistin af ţessum plötum flutt í Salnum í Kópavogi um helgina.

Um er ađ rćđa útsetningar Gunnars Ţórđarsonar og er tónlistarstjórn í höndum Guđna Bragasonar en um leikstjórn sér Jóhann Kristinn Gunnarsson.

Stórsöngvararnir Kristján Gíslason og Alma Rut Kristjánsdóttir auk 7 manna hrynsveitar, blásara, strengjasveitar, bakradda og barnakór sjá um ađ koma ţessu vel til skila.

Ţađ er G.B viđburđir sem stendur fyrir ţessum tónleikum en áđur hafa veriđ tvennir tónleikar hér á Húsavík

Um síđustu helgi tók hluti hópsins ţátt í barna og fjölskylduskemmtun í Norrćnahúsinu sem haldin var í tengslum viđ Airwaveshátíđina.

Miđasala er á salurinn.is og tix.is  N

Nú er um ađ gera ađ fjölmenna í Salinn kl. 20 nk. laugardag ţví ţetta er eitthvađ sem engin má missa af.640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744