Ljósmyndauppbođ til styrktar góđu málefni - Myndin fór á 75.000 kr

Ţá er runninn upp síđasti dagur ljósmyndauppbođs 640.is og Ljósmyndastofu Péturs á međfylgjandi ljósmynd sem Hafţór Hreiđarsson tók.

Ţá er runninn upp síđasti dagur ljósmyndauppbođs 640.is og Ljósmyndastofu Péturs á međfylgjandi ljósmynd sem Hafţór Hreiđarsson tók.

Hún verđur í stćrđinni 70x35 cm. prentuđ á striga og sett á blindramma.

Uppbođiđ stendur til og međ 15. febrúar og er hćsta bođ sem stendur 75.000 kr. án vsk. 

Söluverđmćti myndarinnar mun allt renna til Krabbameinsfélags Suđur Ţingeyinga.

https://www.krabb.is/sudurthingeyingar/

Áhugasamir sendi tilbođ á vefstjori@640.is

Glitský


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744