Ljósin tendruđ á jólatrénu í dag

Ţađ hefur gengiđ á međ éljum á Húsavík í dag og talsverđur snjór í bćnum eftir hríđaveđur síđustu daga.

Ljósin tendruđ á jólatrénu í dag
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 460

Ljósin voru tendruđ á jólatrénu í dag.
Ljósin voru tendruđ á jólatrénu í dag.

Ţađ hefur gengiđ á međ éljum á Húsavík í dag og talsverđur snjór í bćnum eftir hríđaveđur síđustu daga.

Ţađ kom ţó ekki í veg fyrir ađ ljós tendrađ voru á jólatré bćjarbúa síđdegis á milli élja en ţađ kom úr húsagarđi í bćnum og stendur á flötinni sunnan Samkomuhússins.

Jólatré 2018

Kosiđ var međal bćjarbúa á heimasíđu Norđurţings um hvađa tré skyldi verđa jólatréđ í ár en ríflega tíu tilnefningar bárust um falleg tré og af ţeim voru fjögur valin og kosiđ um. Jólatréđ kom úr garđinum á Fossvöllum 6 en ţađ hlaut yfirburđarkosningu.

Dagskráin í dag var međ hefđbundnum hćtti, ávarp Kristjáns Ţórs Magnússonar sveitarstjóra, hugvekja Sr. Sighvats Karlssonar sóknarprests ásamt söng og skemmtun.

Jólatré 2018

Soroptim­ista­klúbb­ur Húsa­vík­ur var međ heitt súkkulađi til sölu ađ venju og rauk ţađ út í bókstaflegri merkingu enda kalt á Húsavík í dag.

Jólatré 2018

Jóla­svein­ar til byggđa međ ađstođ Björgunarsveitarinnar Garđars og sungu ţeir og dönsuđu í kring­um jólat­réđ međ bćj­ar­bú­um ásamt ţví ađ gefa ungu kynslóđinni mandarínur.

Jólatré 2018

Jólatré 2018

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744