Ljósin tendruđ á jólatrénu

Jóla­ljós­in voru tendruđ á bćj­ar­jóla­tré okkar Hús­vík­inga síđdeg­is í dag.

Ljósin tendruđ á jólatrénu
Almennt - - Lestrar 355

Ljósin voru tendruđ á jólatrénu í dag.
Ljósin voru tendruđ á jólatrénu í dag.

Jóla­ljós­in voru tendruđ á bćj­ar­jóla­tré okkar Hús­vík­inga síđdeg­is í dag.

Veđur var stillt en smávegis éljagangur sem gerđi athöfnina bara jólalegri en hún var fjöl­menn og dag­skrá­in hefđbundin.

Knatt­spyrnu­stúlk­ur úr Völsungi sungu jóla­lög viđ und­ir­leik Guđna Braga­son­ar og séra Sig­hvat­ur Karls­son flytja stutta hug­vekju.

Guđrún Krist­ins­dótt­ir formađur Völsungs flutti ávarp í for­föll­um Kristjáns Ţórs sveit­ar­stjóra Norđurţings og Soroptim­ista­klúbb­ur Húsa­vík­ur voru međ kakó­sölu eins og mörg und­an­far­in ár.

Jóla­svein­ar komu til byggđa og sungu og gengu í kring­um jólat­réđ međ bćj­ar­bú­um ásamt ţví ađ gefa ungviđinu jóla­epli.

Jólatré 2015

Knattspyrnustúlkur úr Völsungi sungu nokku jólalög viđ undirleik Guđna Bragasonar.

Jólatré 2015

Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs flutti ávarp.

Jólatré 2015

Sighvatur Karlsson sóknarprestur var međ hugvekju.

Jólatré 2015

Katla María Guđnadóttir tendrađi ljósin á jólatrénu.

Jólatré 2015

Skyrgámur kom ásamt brćđrum sínum á slökkvibíl.

Jólatré 2015

Eins og áđur hefur komiđ fram kom jólatréđ úr garđinum viđ Álfhól 6.

Međ ţví ađ smella á myndirnar má fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015

Jólatré 2015


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744