Ljósin tendruđ á jólatré bćjarins

Síđdegis í dag voru ljósum tendruđ á jólatré bćjarins og kom ţađ úr garđinum viđ Baughól 13.

Ljósin tendruđ á jólatré bćjarins
Almennt - - Lestrar 276

Jólatréđ kom úr garđinum viđ Baughól 13.
Jólatréđ kom úr garđinum viđ Baughól 13.

Síđdegis í dag voru ljósum tendruđ á jólatré bćjarins og kom ţađ úr garđinum viđ Baughól 13.

Ađ venju var flutt ávarp og ţađ gerđi Helena Eydís Ingólfsdóttir formađur Byggđaráđs Norđurţings.
 
Ţá var séra Sólveig Halla Kristjánsdóttir međ hugvekju og stúlknakór sögn viđ undirleik nemenda og kennara Tónlistarskóla Húsavíkur. 

Soroptimistakonur voru međ heitt kakó til sölu og jólasveinar komu í heimsókn. Ţeir rauđklćddu fćrđu börnunum epli og gengu međ ţeim í kringum jólatréđ.

Sem sagt allt eftir bókinni og viđ látum myndirnar tala sínu máli en fallegt vetrarveđur var á Húsavík í dag.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

 
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744