Lengjubikarinn - Stelpurnar međ stórsigur fyrir austan

Völsungsstelpurnar gjörsigruđu í kvöld sameinađ liđ Fjarđabyggđar, Hattar og Leiknis F. í lokaumferđ riđlakeppni Lengjubikarsins.

Lengjubikarinn - Stelpurnar međ stórsigur fyrir austan
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 186 - Athugasemdir (0)

Krista Eik skorađi tvö mörk í kvöld.
Krista Eik skorađi tvö mörk í kvöld.

Völsungsstelpurnar gjörsigruđu í kvöld sameinađ liđ Fjarđabyggđar, Hattar og Leiknis F. í lokaumferđ riđlakeppni Lengjubikarsins.

Leikiđ var á Fellavelli lauk leiknum  6-1 og skoruđu ţćr Krista Eik Harđardóttir og Harpa Ásgeirsdóttir sína tvennuna hvor.

Lovísa Björk Sigmarsdóttir og Kayla June Grimsley, sem var ađ leika sinn fyrsta leik fyrir Völsung, skoruđu sitt markiđ hvor.

Völsungar eru á toppi ţriđja riđils 3 C-deildar Lengjubikarsins en Hamrarnir geta endurheimt toppsćtiđ međ sigri gegn botnliđi Einherja á laugardaginn.640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744