Lengjubikarinn - Stelpurnar meğ stórsigur fyrir austan

Völsungsstelpurnar gjörsigruğu í kvöld sameinağ liğ Fjarğabyggğar, Hattar og Leiknis F. í lokaumferğ riğlakeppni Lengjubikarsins.

Lengjubikarinn - Stelpurnar meğ stórsigur fyrir austan
Íşróttir - Hafşór Hreiğarsson - Lestrar 141 - Athugasemdir (0)

Krista Eik skoraği tvö mörk í kvöld.
Krista Eik skoraği tvö mörk í kvöld.

Völsungsstelpurnar gjörsigruğu í kvöld sameinağ liğ Fjarğabyggğar, Hattar og Leiknis F. í lokaumferğ riğlakeppni Lengjubikarsins.

Leikiğ var á Fellavelli lauk leiknum  6-1 og skoruğu şær Krista Eik Harğardóttir og Harpa Ásgeirsdóttir sína tvennuna hvor.

Lovísa Björk Sigmarsdóttir og Kayla June Grimsley, sem var ağ leika sinn fyrsta leik fyrir Völsung, skoruğu sitt markiğ hvor.

Völsungar eru á toppi şriğja riğils 3 C-deildar Lengjubikarsins en Hamrarnir geta endurheimt toppsætiğ meğ sigri gegn botnliği Einherja á laugardaginn.  • 640

640.is | Ábyrgğarmağur Hafşór Hreiğarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744