Landsţings KÍ á Húsavík - Myndasyrpa

38. landsţing Kvenfélagasambands Íslands var haldiđ á Fosshótel Húsavík dagana 12. – 14. október sl.

Landsţings KÍ á Húsavík - Myndasyrpa
Almennt - - Lestrar 757

38. landsţing Kvenfélaga-sambands Íslands var haldiđ á Fosshótel Húsavík dagana 12. – 14. október sl.

Kvenfélagasamband Suđur- Ţingeyinga var gestgjafi landsţingsins sem bar yfirskriftina „fylgdu hjartanu”. 

Á ţinginu komu hátt í 200 kvenfélagskonur saman til skrafs og ráđagerđa um störf sín í kvenfélögunum. Einnig voru framsöguerindi og pallborđsumrćđur um málefni hjartans og hjartaheilsu kvenna samkvćmt yfirskrift ţingsins.

Ţá var fyrirlestur og frćđsla um verkefni Kvenfélagasambandsins „Vitundarvakning um fatasóun“ sem og fyrirlestur sinn um „jákvćđ samskipti“ sem mun án efa efla kvenfélagskonur í sínum góđu verkum eins og segir í fréttatilkynningu.

Hér koma myndir sem ljósmyndari 640.is tók í Húsavíkurkirkju ţegar ţingiđ var sett sem og í móttöku í Safnahúsinu. Einnig í hádegisverđi á Fosshótel Húsavík.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Fv. Guđrún Ţórđardóttir formađur KÍ, Mjöll Matthíasdóttir formađur Kvenfélagsambands Suđur-Ţingeyinga og Una María Óskarsdóttir sem gerđ var ađ heiđursfélaga KÍ á ţinginu.

Kvenfélagasamband Íslands

Ţar sem ţingsetning fó fram ţann 12. október á bleika daginn höfđu ađstandendur ţingsins; Kvenfélagasamband Íslands og Kvenfélagasamband Suđur- Ţingeyinga ákveđiđ ađ styrkja sérstaklega viđ Bleiku slaufuna međ kaupum á varningi bleiku slaufunnar sérstaklega fyrir hvern ţingfulltrúa, sölu happdrćttismiđa og hvetja konur til ađ mćta í bleiku á ţingsetninguna sem fór fram í Húsavíkurkirkju.

Kvenfélagasamband Íslands

Kvennakór Húsavíkur söng undir stjórn Hólmfríđar Benediktsdóttur.

Kvenfélagasamband Íslands

Fanney Snjólaugar- og Kristjánsdóttir söng nokkur lög viđ undirleik Helgu Kvam.

Kvenfélagasamband Íslands

Jan Aksel Klitgaard tók á móti konunum í Sjóminjasafninu.

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti og ávarpađi landsţingiđ. Í ávarpi sínu minnti forseti á mikilvćgt framlag kvenfélaga til félagslífs í landinu og ţakkađi fyrir ţađ starf.

Kvenfélagasamband Íslands

Guđni var leystur út međ góđum gjöfum frá  KÍ og Kv.SŢ. Hér er Guđrún Ţórđardóttir formađur KÍ ađ afhenda forsetanum svuntu sem ćtti ađ koma ađ góđum notum viđ eldhússtörfin á Bessastöđum. 

Kvenfélagasamband Íslands

Guđni Th. snćddi síđan hádegisverđ međ ţinggestum.

Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) var stofnađ áriđ 1930 sem sameiningar og samstarfsvettvangur kvenfélaganna í landinu.  Innan KÍ starfa 152 kvenfélög í 17 hérađs- og svćđasamböndum međ um 4500 félaga.

Á undaförnum árum hefur afrakstur vinnu kvenfélaganna, numiđ tugi milljóna á ári hverju, sem runniđ hefur til hinna ýmsu menningar- líknarstofnana og til annarra samfélagsverkefna.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744