Lagning ljsleiara ingeyjarsveit a hefjast

Fyrirtki Tengir hf. Akureyri mun hefjast handa vi ljsleiaralagningu ingeyjarsveit byrjun gst.

Lagning ljsleiara ingeyjarsveit a hefjast
Almennt - - Lestrar 215

Ljsleiari  ingeyjarsveit
Ljsleiari ingeyjarsveit

Fyrirtki Tengir hf. Akureyrimun hefjast handa vi ljsleiaralagningu ingeyjarsveit byrjun gst.

Frttavefurinn 641.is greinir fr essu:

A sgn Gunnars Bjrns rhallssonar framkvmdastjra Tengis hf verur byrja a plgja ljsleiarann niur vi Hjararholt/Draflastai Fnjskadal og aan plgt suur a Fnjskrbr og san leiis vestur Ljsvatnsskar og framhaldinu norur Kinn, austur Aaldal og svo suur Reykjadal.

Undirbningur er egar hafin a merkingu leia fyrir ljsleiarann og a f leyfi hj landeigendum og vntanlegum notendum til ess a fara gegnum eirra land me hann. A sgn Gunnars gengur a vel, enda hafa margir bar ingeyjarsveit bei mjg lengi eftir alvru netsambandi, en a hefur va veri afskaplega llegt ingeyjarsveit til essa.

Byrja verur a plgja ljsleiarann niur me einni vl, en um mijan gst verur fari af sta me ara vl til a vinna verki hraar. Minni frgangsvlar elta san plgingarvlarnar til a sltta og jafna t plgfari. rjr arar og minni vlar vera svo notaar til a grafa niur heimtaugarnar heim hvern b fyrir sig.

Eins og fram kom kynningarfundum sem haldnir voru fyrir ba jn og jl er tlunin a vinna verki remur fngum.

1. fangi

  • Byrja vi Fnjskabr og fari norur Fnjskadal a Hjararholti a vestan og Hallgilsstum a austan.
  • Fari tt a Krossi og norur Kldukinn a Engihl a vestan og Tjrn a austan.

Fari suur Aaldal/Reykjadal a Laxrvirkjun a austan og Lyngbrekku a vestan.

2. fangi.

  • Fnjskadalur klraur.
  • Kaldakinn/tkinn og Aaldalur klra.

Reykjadalur og Lxrdaldur klrair.


3. fangi.

  • Allir bir sunnan vi Arnastapa, Vatnsenda, Holtakot, Hriflu, Fljtabakka og Kvgindisdal, me eim metldum. Allur Brardalurinn.
  • Fjldi tengistaa 2016-2018
  • Styrkhfar fasteignir:250 stk.
  • Arar fasteignir: u..b.179 stk.
  • Frstundarhs: u..b.266 stk.
  • Lengd lagningar u..b.372 km

Gunnar Bjrn sagi spjalli vi 641.is a hugsanlega veri ljsleiarinn plgur niur til fleiri notenda essu ri en gert s r fyrir fyrsta fanga. Ef hausti verur gott verur lklega haldi fram alveg anga til a vetur skellur og ekki verur hgt a plgja lengur vegna snja og frosts. egar vetur verur skollinn hefjast tengingar innanhss hj notendum og gangi allt eftir ttu eir a vera komnir ljsleiarasamband fyrir ramt.

Allar nnari upplsingar um lagningu ljsleiara ingeyjarsveit, kostna og mis tknileg atrii m skoa skjalinu hr fyrir nean.

Minni Ljsleiari kynning dalir 21.06.2016


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744