Kvennakór Húsavíkur međ ţrenna tónleika um helgina

Kvennakór Húsavíkur heldur eftirfarandi vortónleika í maí 2017.Í Borgarhólsskóla, Húsavík, laugardaginn 20.maí kl. 17. Á Dalvík í Menningarhúsinu Bergi

Kvennakór Húsavíkur međ ţrenna tónleika um helgina
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 221 - Athugasemdir (0)

Kvennakór Húsavíkur.
Kvennakór Húsavíkur.

Kvennakór Húsavíkur heldur eftirfarandi vortónleika í maí 2017.Í Borgarhólsskóla, Húsavík, laugardaginn 20.maí kl. 17. Á Dalvík í Menningarhúsinu Bergi sunnudag 21.maí kl. 16:00 og í Ţorgeirskirkju, Ţingeyjarsveit, sunnudag 21.maí kl. 20:30

Kórinn var stofnađur í janúar 2016 af fyrrum Stúlknakórsmeđlimum og er kórstjóri Hólmfríđur Benediktsdóttir. Kórinn hlaut styrk nú á vordögum frá Sóknaráćtlun Norđurlands – Uppbyggingarsjóđi til ţess ađ fá Ţingeysk tónskáld til samstarfs um ađ semja og/eđa útsetja lög eftir Ţingeyinga fyrir kvennakórinn. Verkefniđ ber heitiđ Hugurinn leitar heim.

Hólmfríđur Ben, Steingrímur Ţórhallsson og Guđrún Ingimundardóttir sömdu lög fyrir kórinn auk ţess ađ útsetja önnur lög eftir Ţingeyinga. Ţessi lög verđa frumflutt á tónleikunum. Undirleikari er Ađalheiđur Ţorsteinsdóttir frá Húsavík.

Efnisskráin er fjölbreytt. Lög úr söngleikjum, negrasálmur, ţjóđlög, íslensk og erlend dćgurlög auk nýju lagana. Ađgangseyrir kr. 1500 (frítt fyrir 16 ára og yngri)

Kvennakór Húsavíkur

Kvennakór Húsavíkur.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744