Kristján Ingi fulltrúi Íslands á Norđurlandamótinu í skólaskák

Helgina 14-18. febrúar fer fram Norđurlandamótiđ í skólaskák í Borgarnesi.

Kristján Ingi Smárason.
Kristján Ingi Smárason.

Helgina 14-18. febrúar fer fram Norđurlandamótiđ í skólaskák í Borgarnesi.

Kristján Ingi Smárason nemandi í Borgarhólsskóla hefur veriđ valinn sem annar af tveimur fulltrúum Íslands í flokki 10 ára og yngri.

Ţar mun hann etja kappi viđ bestu skákmenn frá hinum Norđurlöndunum í hans aldursflokki og verđur afar spennandi ađ fylgjast međ gangi hans á mótinu. Fyrirfram er Kristján metinn sjötti sterkasti í sínum flokki samkvćmt skákstigum af 12 keppendum.

Kristján Ingi Smárason er, svo best er vitađ, fyrsti Ţingeyski skákmađurinn til ađ taka ţátt í Norđurlandamótinu í skólaskák og má búast viđ frekari afrekum hjá honum á skáksviđinu í framtíđinni./H.A

Kristján Ingi Smárason

Kristján Ingi Smárason viđ taflborđiđ í morgun.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744