Kirkjukrinn og blakdeild Vlsungs meal styrkega Menningar- og viurkenningasjs KEA

Halldr Jhannsson framkvmdastjri KEA afhenti styrki r Menningar- og viurkenningarsji KEA gr, fimmtudaginn 26.nvember.

Styrkegar vi afhendinguna  Hofi.
Styrkegar vi afhendinguna Hofi.

Halldr Jhannsson framkvmdastjri KEA afhenti styrki r Menningar- og viurkenningarsji KEA gr, fimmtudaginn 26.nvember.

etta var 82. skipti sem KEA veitir styrki r sjnum og fr thlutunin fram Menningarhsinu Hofi Akureyri. Auglst var eftir styrkjum september sastlinum og brust 152 umsknir. Veittir voru 35 styrkir, samtals a fjrh 6,51 milljn krna.

thluta var r fjrum styrkflokkum; almennum flokki, ungum afreksmnnum, tttkuverkefnum og rttastyrkjum. Tlf ailar hlutu almenna styrki, hver a fjrh 150 sund krnur. Til ungra afreksmanna voru veittir tlf styrkir, samtals 1,8 milljn krna. Til tttkuverkefna var thluta 1,4 milljnum krna og hlutu fjrir ailar styrk. Sj rttastyrkir voru veittir, samtals 1,51 milljn krna.

Almennir styrkir, styrkupph kr 150.000.-

Dansflagi Vefarinn til a kynna og kenna jdansa, jlg og bninga sklum nrumhverfinu

Aljlegt eldhs 2016 til a halda sningu ar sem flk fr mismunandi lndum kemur saman og kynnir sig og sna menningu og matreislu

Kvennakr Akureyrar til a halda veglega tnleika Akureyri me einsngvurum og undirleikurum

Feramlaflag Hrseyjar til a setja upp sguskilti ningarsta heyjunni Hrsey

Karlakr Akureyrar Geysir til a fjrmagna sngfer til talu ri 2016

Rsa Rut, Inga og sa risdtur fyrir bkatgfu minningur fur eirra ris Haraldssonar, bk um hvtabirni

Menningarflagi Berg ses fyrir Klassk Bergi, tnleikar veturinn 2015-2016

Sguflag Hrgrsveitar til a gefa t tmariti Heimasl

Kirkjukr Hsavkur til a halda tnleika til minningar um Fririk Jnsson, tnskld og organista, sem hefi ori 100 ra essu ri

sold kammerkr til tnleikahalds Akureyri og ingeyjarsslum

Grfin geverndarmist til standsetningar astu flagsins

Samtk sykursjkra norurlandi til uppbyggingar astu flagsins

Ungir afreksmenn, styrkupph kr. 150.000.-

Viktor Samelsson, lyftingar

Brynds Rn Hansen, sund

Steinunn Erla Davsdttir, frjlsar rttir

Silva Rn Sigurardttir, knattspyrna

Dofri Vikar Bragason, jd

Jhann r Hlmgrmsson, ski fatlara

Kristjn Benedikt Sveinsson, golf

Una Haraldsdttir, pan/orgel

Jnna Kristjnsdttir, skaganga

Emila Rs marsdttir, listhlaup skautum

Matthas Mr Stefnsson, shokk

Halldr Logi Valsson, Jiu-Jitsu

rttastyrkir

Foreldraflag shokkdeildar Skautaflags Akureyar, kr. 250.000.- til a kaupa fingafatna og bna fyrir yngstu brnin

rttaflagi Eik, kr. 250.000.- til a styrkja ikendur hj flaginu, aallega vegna ferakostnaar keppnisferum

Skaflag Akureyrar brettadeild, kr. 250.000.- til a byggja upp astu deildarinnar

rKA kvennaknattspyrna, kr. 250.000.- til a fjrmagna rekstur rKA kvennaliinu

Skaflag Dalvkur, kr. 200.000.- til a halda skanmskei fyrir brn fyrsta bekk og kynna au fyrir skarttinni

Blakdeild Vlsungs, kr. 110.000- til a endurnja blakbna og efla jlfun og auka annig blakikun meal barna og unglinga

Skaflag lafsfjarar, kr. 200.000.- til a endurvekja skastkk fyrir ungt flk lafsfiri

tttkuverkefni

Afli samtk gegn heimilis- og kynferisofbeldi, kr. 700.000.- til a fjrmagna sjlfshjlparhpa, ar sem tttakendur koma saman og skja sr styrk til a takast vi vandamlin

Sguflag Eyfiringa, kr. 300.000.- til a gera nafnaskr vi riti Eyfiringar framan Glerr og Vargjr. Jara og bendatal og lokafrgangur fyrir prentun.

Menningarhsi Tjarnarborg, kr. 200.000.- til a halda fimm menningarviburi byrir brn og unglinga janar til ma 2016

Ptur Gujnsson, kr. 200.000.- til a fjrmagna stuttmynd um fkniefnavandann sem snd verur forvarnarskyni m.a. grunnsklum.

KEA

Styrkegar vi afhendinguna Hofi.

kea.is


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744