KA sló Völsung út í blakinu

Deildar- og bikarmeistarar KA slógu Völsung út í gærkveldi þegar liði kom í heimsókn í úrslitakeppni Mizunodeildar kvenna.

KA sló Völsung út í blakinu
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 176

Rut Gomes skorði 23 stig. Lj. úr safni.
Rut Gomes skorði 23 stig. Lj. úr safni.

Deildar- og bikarmeistarar KA slógu Völsung út í gærkveldi þegar liði kom í heimsókn í úrslitakeppni Mizunodeildar kvenna.

KA leiddi undanúrslitaeinvígið 1-0 eftir 3-2 sigur á sunnudag en Völsungur kom verulega á óvart gegn deildar- og bikarmeisturum KA.

Því var ljóst að allt gæti gerst á Húsavík í kvöld og Völsungur þurfti á sigri að halda ef þær ætluðu ekki í sumarfrí.

Lesa meira..


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744