Jóney Ósk og Kristný Ósk skrifa undir hjá Völsungi

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir og Kristný Ósk Geirsdóttir leikmenn kvennaliđs Völsungs skrifuđu undir samninga viđ félagiđ á dögunum.

Jóney Ósk og Kristný Ósk skrifa undir hjá Völsungi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 197

Kristný Ósk og Jóney Ósk. Lj. volsungur.is
Kristný Ósk og Jóney Ósk. Lj. volsungur.is

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir og Kristný Ósk Geirsdóttir leikmenn kvennaliđs Völsungs skrifuđu undir samninga viđ félagiđ á dögunum.  

Ţćr bćtast ţar međ viđ ört stćkkandi hóp leikmanna liđsins sem ćtlar sér stóra hluti á komandi keppnistímabili.

Jóney Ósk er 25 ára varnar- og miđjumađur.  Hún hefur spilađ 101 leik fyrir Völsung og skorađ 11 mörk.  Samtals hefur hún spilađ 135 leiki í meistaraflokki en hún hefur einnig leikiđ tvö tímabil međ Keflavík.

Kristný Ósk er 18 ára efnilegur markmađur sem hefur leikiđ međ Völsungi allan sinn feril og á ađ baki 18 leiki í meistaraflokki.

John Andrews ţjálfari liđsins segist á heimasíđu Völsungs vera ánćgđur međ undirskriftir ţessara leikmanna og segir hópinn alltaf ađ styrkjast. 

Hann lofar spennandi sumri međ flottum hópi reynslumikilla leikmanna í bland viđ ungar og efnilegar stelpur sem nú koma af krafti inn í meistaraflokkinn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744